Vegna álags á hitaveitu verða sundlaugar í Mosfellsbæ lokaðar á morgun, fimmtudaginn 19. janúar.
Það er ekki ljóst hvenær sundlaugarnar opna aftur en staðan verður metin á morgun.
Tengt efni
Lokað í Varmárlaug vegna viðhalds 11. - 14. desember 2023
Frítt í sund fyrir Grindvíkinga
Hugur Mosfellinga eins og annarra landsmanna er hjá Grindvíkingum vegna þeirrar erfiðu stöðu sem íbúar Grindavíkur eru í.
Landsátakið Syndum frá 1. - 30. nóvember 2023
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2023.