Hátíðin hófst 6. febrúar og stendur til 15. febrúar. Meginstoðir Vetrarhátíðar 2014 eru Safnanótt, Sundlauganótt og ljóslistaverk. Viðburðir verða um allt höfuðborgarsvæðið og Mosfellsbær er engin undantekning.
Lágafellslaug verður með í Sundlauganótt og verður með skemmtidagskrá í lauginni laugardagskvöldið 15. febrúar.
Tengt efni
Lendingarlaug og rennibrautir í Lágafellslaug lokaðar tímabundið
Fyrsti heiti pottur sinnar tegundar á Íslandi fyrir hreyfihamlaða
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.