Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. febrúar 2024

Mos­fells­bær aug­lýs­ir sum­arstörf fyr­ir ungt fólk í Mos­fells­bæ.

Sótt er um störfin á ráðn­ing­ar­vef Mos­fells­bæj­ar, und­ir Sum­arstörf.

Opn­að verð­ur fyr­ir um­sókn­ir 12. fe­brú­ar.

  • Flokks­stjóri í Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar (lág­marks­ald­ur 20 ára á ár­inu)
  • Al­menn sum­arstörf (17- 18 ára)
  • Al­menn sum­arstörf fyr­ir ungt fólk / með stuðn­ing (16-20 ára)
  • Flokks­stjóri í garð­yrkju­deild (lág­marks­ald­ur 20 ára ár­inu)
  • Al­menn störf í garð­yrkju­deild (lág­marks­ald­ur 17 ára á ár­inu)
  • Slátt­ur­hóp­ur garð­yrkju­deild (lág­mars­ald­ur 18 ára)
  • Þjón­ustu­störf og sund­laug­ar­gæsla íþróttamið­stöðv­um (lág­marks­ald­ur 18 ára á ár­inu)
  • Að­stoð við fötluð börn og ung­menni (lág­marks­ald­ur 18 ára á ár­inu)

Launa­kjör eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi Starfs­manna­fé­lags Mos­fells­bæj­ar og Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga.

Um­sókn­ar­frest­ur um öll störf er til og með 13. mars 2024.

Vin­sam­leg­ast at­hug­ið að ekki verð­ur tek­ið við um­sókn­um sem að berast eft­ir þann tíma.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00