Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. mars 2012

Mos­fells­bær aug­lýs­ir laus til um­sókn­ar sum­arstörf, sum­ar­átaks­störf og störf í vinnu­skóla fyr­ir sum­ar­ið 2012.

  • Um­sókn­ar­frest­ur er til 28. mars 2012
  • Sótt er um störfin í gegn­um þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar
  • Þau ganga fyr­ir um sum­arstörf sem eiga lög­heim­ili í Mos­fells­bæ

Sum­arstörf

Ein­göngu fyr­ir 18 ára og eldri.

  • Yf­ir­lokks­stjóri í Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar (lág­marks­ald­ur 23 ára á ár­inu)
  • Um­sjón­ar­mað­ur sum­arstarfs fatl­aðra barna og ung­menna (lág­marks­ald­ur 23 ára á ár­inu)
  • Flokks­stjóri í Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar (lág­marks­ald­ur 20 ára á ár­inu)
  • Flokks­stjóri í garð­yrkju­deild (lág­marks­ald­ur 20 ára ár­inu)
  • Sund­lauga­vörð­ur í íþróttamið­stöð (lág­marks­ald­ur 20 ára á ár­inu)
  • Verk­efna­stjórn menn­ing­ar- og tóm­stunda­við­burða í Mos­fells­bæ (lág­marks­ald­ur 20 ára á ár­inu)
  • Að­stoð vegna ráðn­inga sum­ar­starfs­manna (lág­marks­ald­ur 20 ára á ár­inu)
  • Að­stoð við launa­vinnslu sum­ar­starfs­fólks (lág­marks­ald­ur 20 ára á ár­inu)
  • Skönn­un gagna og al­menn að­stoð á Bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar (lág­marks­ald­ur 18 ára á ár­inu)
  • Að­stoð við fötluð börn og ung­menni (lág­marks­ald­ur 18 ára á ár­inu)
  • Að­stoð­ar­flokks­stjóri í garð­yrkju­deild (lág­marks­ald­ur 18 ára á ár­inu)
  • Starf í íþrótta- og tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar (lág­marks­ald­ur 18 ára á ár­inu)
  • Starf í áhalda­húsi (lág­marks­ald­ur 18 ára á ár­inu)

Sum­ar­átaks­störf

20 tím­ar í heild – ein­göngu 17 ára á ár­inu til 20 ára á ár­inu.

  • Starf í leik­skóla
  • Að­stoð­ar­flokks­stjóri í Vinnu­skóla
  • Bað­varsla og af­greiðsla í íþróttamið­stöð
  • Garð­yrkju­störf
  • Golf­völl­ur­inn Bakka­kot
  • Golf­klúbbur­inn Kjöl­ur
  • Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur
  • Knatt­spyrnu­skóli Aft­ur­eld­ing­ar
  • Tungu­bakk­ar
  • Rauði kross­inn
  • Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar
  • Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um störfin er að finna á mos.is en einn­ig er hægt að hringja í þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar í síma 525-6700 milli kl. 08:00 og 16:00.

Launa­kjör eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi Starfs­manna­fé­lags Mos­fells­bæj­ar og Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga.

Vakin er at­hygli á því að um­sókn­ar­frest­ur er til og með 28. mars 2012.

Öll­um um­sókn­um verð­ur svarað fyr­ir 20. apríl 2012.

Vinnu­skóli Mos­fells­bæj­ar

Opn­að hef­ur ver­ið fyr­ir um­sókn­ir um Vinnu­skól­ann fyr­ir sum­ar­ið 2012. For­eldr­ar eða for­ráða­menn þurfa að sækja um Vinnu­skól­ann í gegn­um íbúagátt. Þar er hægt að velja hvaða tíma­bil ung­ling­ur­inn vinn­ur. Þeir sem að sækja um á rétt­um tíma fá vinnu en þó með þeim fyr­ir­vara að ekki geta all­ir átt von á fá vinnu það tíma­bil sem að þeir óska eft­ir. All­ir um­sækj­end­ur munu fá póst send­an þeg­ar að raða hef­ur ver­ið nið­ur í flokka.

Vinnu­skól­inn  sum­ar­ið 2012  verð­ur starf­rækt­ur á tíma­bil­inu 7. júní til 30. júlí.

Vinnu­tíma­bil:

8. bekk­ur – tvö tíma­bil (52 klst)

  • A.  7. júní – 29. júní
  • B. 2. júlí – 25. júlí

9. bekk­ur:  tvö tíma­bil (94 klst)

  • A. 7. júní – 5. júlí
  • B. 2. júlí – 30. júlí

10. bekk­ur – tvö tíma­bil (110 klst)

  • A. 7. júní – 5. júlí
  • B. 2. júlí – 30. júlí

Um­sókna­frest­ur er til 28. mars 2012.

Dag­leg­ur rekst­ur Vinnu­skól­ans skól­ans er í hönd­um tóm­stund­ar­full­trúa.

Markmið skól­ans eru að:

  • kenna nem­end­um að vinna og hegða sér á vinnustað
  • kenna nem­end­um að um­gang­ast  bæ­inn sinn
  • auka skynj­un og virð­ingu nem­enda fyr­ir um­hverf­inu
  • veita nem­end­um vinnu yfir sum­ar­tím­ann

Vinnu­skól­inn sér um snyrt­ingu og fegr­un bæj­ar­ins ásamt því að starfa á at­hafna­svæð­um fé­laga og klúbba sem stað­sett eru í bæn­um. Flest störf sem eru í boði eru útistörf, svo sem snyrt­ing og um­hirða á opn­um svæð­um, létt við­hald og önn­ur störf í þeim dúr. Starfs­mönn­um er skipt upp í hópa, yf­ir­leitt eft­ir bú­setu en við lít­um svo á all­ir þurfi að læra að vinna með hverj­um sem er svo að skipt­ing í hópa fer ekki eft­ir bekkj­um eða vina­hóp­um.

Skóla­setn­ing vinnu­skól­ans fer fram fimmtu­dag­inn 7. júní kl. 08:30 í fé­lags­mið­stöð­inni Ból við Varmár­skóla og hefst vinna strax að henni lok­inni.

Nem­end­um vinnu­skól­ans ber að fylgja regl­um skól­ans sem að meg­in­mark­mið­um eru þess­ar:

  • Mæta stund­vís­lega og vinna sam­visku­sam­lega
  • Fara vel með eign­ir Vinnu­skól­ans og bera virð­ingu fyr­ir eign­um ann­arra
  • Ef að um veik­indi er að ræða skal for­ráða­mað­ur til­kynna þau
  • Ekki skal talað í farsíma á vinnu­tíma
  • Vinnu­skól­inn er reyk­laus vinnu­stað­ur

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00