Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. júlí 2024

Varmár­laug hef­ur ver­ið lok­uð vegna við­halds og við­gerða frá því í lok júní. Við­gerð­ir voru um­fangs­meiri en áætlað var með­al ann­ars vegna ástands á sund­laug­ar­bakk­an­um.  Brjóta þurfti upp og end­ur­steypa hluta af bakk­an­um og setja nýtt yf­ir­borðs­efni. Þá hef­ur  snjó­bræðsl­an ver­ið end­ur­nýj­uð auk þess sem sund­laug­ark­ar­ið verð­ur málað. Þess­ar fram­kvæmd­ir eru háð­ar veðri sem hef­ur sett strik í reikn­ing­inn það sem af er sumri. Eins og stað­an er núna er stefnt að því að opna laug­ina aft­ur í vik­unni eft­ir versl­un­ar­manna­helgi.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00