Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. október 2024

Vegna bil­un­ar í Nesja­valla­virkj­un þurfti að loka sund­laug­um í Mos­fells­bæ í dag sem og hjá öðr­um sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Veit­um er Nesja­valla­virkj­un komin í fulla fram­leiðslu en enn er ver­ið að greina or­sök bil­un­ar­inn­ar. Von­ast er til að skerð­ing­um og til­mæl­um um að spara vatn­ið verði aflétt snemma í fyrra­mál­ið, fimmtu­dag­inn 10. októ­ber.

Starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar vinn­ur að opn­un sund­laug­anna í sam­ráði við Veit­ur. Bú­ist er við að Lága­fells­laug opni kl. 6:30 í fyrra­mál­ið og að hægt verði að opna Varmár­laug fljót­lega í kjöl­far­ið.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar verða birt­ar á vef og sam­fé­lags­miðl­um Mos­fells­bæj­ar í fyrramálið.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00