Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. desember 2022

Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar mun núna í fyrsta sinn heiðra sjálf­boða­liða árs­ins í sam­starfi við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í bæn­um.

Leitað er eft­ir til­nefn­ing­um um sjálf­boða­liða sem hef­ur með framúrsk­ar­andi hætti bætt íþrótta- og tóm­stund­ast­arf í Mos­fells­bæ.

Sjálf­boða­liði árs­ins verð­ur heiðr­að­ur sam­hliða vali á íþrótta­fólki Mos­fells­bæj­ar.

All­ar ábend­ing­ar þurfa að berast í gegn­um þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar fyr­ir 9. janú­ar 2023.

Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00