Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. mars 2011

Mos­fells­bær aug­lýs­ir laus til um­sókn­ar sum­arstörf fyr­ir ungt fólk sem er bú­sett í Mos­fells­bæ. Alls er boð­ið upp á 140 störf.

Ann­ars veg­ar er um að ræða hefð­bund­in sum­arstörf fyr­ir 18 ára og eldri, þar sem með­al ann­ars er um að ræða störf flokks­stjóra í Vinnu­skóla og garð­yrkju­deild, störf sund­lauga­varða og störf í íþrótta- og tóm­stunda­skóla. Ráð­ið verð­ur í þessi störf út frá fyr­ir­fram ákveðn­um hæfni­kröf­um sem eru sett­ar fram á vef Mos­fells­bæj­ar.

Hins veg­ar er um að ræða 85 sum­ar­átaks­störf sem eru ætluð fólki á aldr­in­um 17 til 20 ára. Þessi störf eru með­al ann­ars störf á leik­skól­um og í garð­yrkju, sem og hjá ýms­um fé­laga­sam­tök­um í bæn­um. Gert er ráð fyr­ir að hver ein­stak­ling­ur í sum­ar­átaks­starfi fái vinnu í sam­tals 120 klukku­stund­ir á fjög­urra til sex vikna tíma­bili.

Um­sókn­ar­frest­ur um sum­arstörfin er til 30. mars 2011.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00