Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­nefn­ing­um til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014.

Al­menn­ing­ur get­ur til­nefnt þá garða, göt­ur og fyr­ir­tæki í Mos­fells­bæ sem þeim finnst skara fram úr í um­hverf­is­mál­um.

Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar verða veitt­ar í þrem­ur flokk­um:

  • Garð­ar
  • Íbúa­göt­ur
  • Fyr­ir­tæki

Íbú­ar eru hvatt­ir til að til­nefna þá garða, fyr­ir­tæki og göt­ur sem þeim finnst hafa ver­ið til fyr­ir­mynd­ar í um­hverf­is­mál­um.

Til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga má senda ra­f­rænt eða með tölvu­pósti á mos@mos.is

Til­nefn­ing­um skal skilað fyr­ir 1. ág­úst 2014 og mun um­hverf­is­nefnd fara yfir inn­send­ar til­nefn­ing­ar að því loknu og veita þeim sem verða fyr­ir val­inu við­ur­kenn­ing­ar við sér­staka at­höfn á bæj­ar­há­tíð­inni Í tún­inu heima í ág­úst.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00