Tilboðsfrestur vegna útboðs rammasamnings um tímavinnu iðnaðarmanna rann út þann 26. apríl kl. 10:00.
53 tilboð bárust fyrir skilafrest og voru þau í þeim tíu flokkum sem tilgreindir voru í útboðsgögnum.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Fyrirtæki | Tilboðsblað – Flokkur | Tilboðsfjárhæð m. vsk
- JL Rafverktakar ehf | | Flokkur 1 – Raflagnavinna | 26,070
- Rafkló ehf | | Flokkur 1 – Raflagnavinna | 29,568
- Lýsing og lagnir ehf | Flokkur 1 – Raflagnavinna | 29,782
- Raflýsing | Flokkur 1 – Raflagnavinna | 30,900
- Rafgæði | Flokkur 1 – Raflagnavinna | 31,546
- Elektrus ehf | Flokkur 1 – Raflagnavinna | 34,820
- TG raf | Flokkur 1 – Raflagnavinna | 35,149
- K16 ehf | Flokkur 1 – Raflagnavinna | 35,429
- Ljóstvistar ehf | Flokkur 1 – Raflagnavinna | 39,932
- Afltak | Flokkur 1 – Raflagnavinna | 47,260
- Rafbogi ehf | Flokkur 1 – Raflagnavinna | Ógilt
- Rafrún | Flokkur 1 – Raflagnavinna | Ógilt
- Lýsing og lagnir ehf | Flokkur 2 – Pípulagnavinna | 29,782
- Bjargarlagnir | Flokkur 2 – Pípulagnavinna | 34,144
- K16 ehf | Flokkur 2 – Pípulagnavinna | 41,049
- Íslenskir Pípulagningaverktakar | Flokkur 2 – Pípulagnavinna | 41,501
- Suðubogi ehf | Flokkur 3 – Málmiðnaðarvinna | 42,000
- Öryggisgirðingar ehf | Flokkur 3 – Málmiðnaðarvinna | 45,462
- Ístak | Flokkur 3 – Málmiðnaðarvinna | 46,376
- HD ehf | Flokkur 3 – Málmiðnaðarvinna | 56,715
- Berghald ehf | Flokkur 3 – Málmiðnaðarvinna | Ógilt
- Múrkompaníið | Flokkur 4 – Múrvinna | 31,500
- K16 ehf | Flokkur 4 – Múrvinna | 35,429
- Colore | Flokkur 5 – Málningarvinna | 20,700
- Þingverk ehf | Flokkur 5 – Málningarvinna | 29,648
- K16 ehf | Flokkur 5 – Málningarvinna | 32,177
- Þekjandi ehf | Flokkur 5 – Málningarvinna | 35,299
- Fyrirtak | Flokkur 5 – Málningarvinna | 35,580
- HiH Málun ehf | Flokkur 5 – Málningarvinna | 37,500
- Land og verk | Flokkur 6 – Trésmíði | 31,900
- SN byggingarfélag | Flokkur 6 – Trésmíði | 32,327
- Smeyginn ehf | Flokkur 6 – Trésmíði | 32,810
- Lausar skrúfur slf | Flokkur 6 – Trésmíði | 33,744
- Hákon og Pétur ehf | Flokkur 6 – Trésmíði | 34,500
- K16 ehf | Flokkur 6 – Trésmíði | 35,429
- Þakafl ehf | Flokkur 6 – Trésmíði | 39,000
- Afltak | Flokkur 6 – Trésmíði | 40,033
- Stéttafélagið | Flokkur 6 – Trésmíði | 40,380
- Smíðavit ehf | Flokkur 6 – Trésmíði | 42,244
- Kappar ehf | Flokkur 6 – Trésmíði | 47,467
- Alefli | Flokkur 6 – Trésmíði | 53,472
- Ístak | Flokkur 6 – Trésmíði | 54,669
- Berghald ehf | Flokkur 6 – Trésmíði | Ógilt
- Garðlist ehf | Flokkur 7 – Umhirða lóða | 29,636
- HiH Málun ehf | Flokkur 7 – Umhirða lóða | 29,820
- Garðmenn ehf | Flokkur 7 – Umhirða lóða | 33,160
- Öryggisgirðingar ehf | Flokkur 7 – Umhirða lóða | 33,273
- Fagurverk | Flokkur 7 – Umhirða lóða | 37,600
- Hreinir Garðar | Flokkur 7 – Umhirða lóða | 40,252
- Berghald ehf | Flokkur 7 – Umhirða lóða | Ógilt
- K16 ehf | Flokkur 8 – Blikksmíði | 41,049
- Hasar ehf | Flokkur 9 – Dúkalögn | Ógilt
- Ljóstvistar ehf | Flokkur 10 – Rafvélavirkjun | 39,932
Tilboðin hafa verið yfirfarin og leiðrétt og voru sex tilboðanna talin ógild vegna vöntun á upplýsingum í tilboðskrá.
Tilboðsfjárhæðir eru hér birtar með fyrirvara um yfirferð tilboða m.t.t. hæfis bjóðenda.
Verkkaupi mun nú kalla eftir frekari gögnum frá allt að þremur lægst bjóðendum í hverjum flokki fyrir sig og meta hæfi þeirra.