Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. febrúar 2024

Til­boðs­frest­ur vegna út­boðs­ins Varmár­völl­ur – Að­al­völl­ur og frjálsí­þrótta­að­staða, jarð­vinna og ferg­ing rann út þann 26. fe­brú­ar kl. 14:00.

Átta að­il­ar sendu inn til­boð áður en skila­frest­ur rann út en það voru Bjössi ehf., Garða­smíði ehf., Grafa og grjót ehf., Jarð­val sf., Karína ehf., Óskatak ehf., Stétta­fé­lag­ið ehf. og VGH Mos­fells­bæ ehf.

Eft­ir­far­andi til­boð bár­ust:

  • Óskatak ehf. – 136.359.500
  • Bjössi ehf. – 156.000.000
  • Grafa og grjót ehf. – 182.860.500
  • VGH Mos­fells­bæ ehf. – 184.494.500
  • Karína ehf. – 196.849.250
  • Jarð­val sf. – 204.842.500
  • Stétta­fé­lag­ið ehf. – 220.807.500
  • Garða­smíði ehf. – 328.305.000

Kostn­að­ar­áætlun: 325.370.000

Til­boðs­fjár­hæð­ir eru hér birt­ar með fyr­ir­vara um yf­ir­ferð til­boða m.t.t. hæf­is bjóð­enda og réttra út­reikn­inga í til­boðs­skrá. Til­boð allra bjóð­enda verða nú yf­ir­farin m.t.t. þessa og nið­ur­staða út­boðs til­kynnt í kjöl­far­ið.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00