Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. maí 2016

Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar veitti á dög­un­um styrki til efni­legra ung­menna á aldr­in­um 14-20 ára.

Mark­mið­ið er að gefa ein­stak­ling­um sömu tæki­færi og jafn­öldr­um þeirra til að njóta launa á sama tíma og þau stunda list sína, íþrótt eða tóm­st­und yfir sum­ar­tím­ann.

Styrk­ur­inn er fólg­inn í laun­um frá vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar og er ein­stak­ling­um þann­ig gef­ið tæki­færi til að ein­beita sér frek­ar að sinni grein og ná meiri ár­angri.

Að þessu sinni hlutu 10 ung­menni styrk frá Mos­fells­bæ, 5 stúlk­ur og 5 strák­ar.

  • Andri Már Guð­munds­son (golf )
  • Birk­ir Bene­dikts­son (hand­bolti)
  • Bjarkey Jón­as­dótt­ir (sund)
  • Eydís Embla Lúð­víks­dótt­ir (knatt­spyrna)
  • Freyja Gunn­ars­dótt­ir (pí­anó)
  • Hlyn­ur Sæv­ars­son (saxó­fón)
  • Kristó­fer Karl Karls­son (golf )
  • Sandra Ei­ríks­dótt­ir (frjáls­ar íþrótt­ir)
  • Sverr­ir Har­alds­son (golf )
  • Þóra María Sig­ur­jóns­dótt­ir (hand­bolti)
Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00