Þriðjudaginn 10. september frá kl. 08:00 til kl. 13:00 verður unnið við yfirlagnir á austasta hluta Vefarastrætis (báðar akreinar) við hús nr. 42 – 46 og á hringtorgi. Hjáleiðir eru um Gerplustræti og Liljugötu.
Athugið að þessi áætlun er veðurháð og getur því tekið breytingum. Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þessar framkvæmdir geta valdið. Vegfarendur eru beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi.
Tengt efni
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.
Samantekt framkvæmda árið 2024
Samningur um vallarlýsingu Varmárvallar