Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. júní 2021

Í áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 er gert ráð fyr­ir end­ur­nýj­un mal­biks á 16 göt­um og ný­lögn­um mal­biks á 18 stöð­um á grund­velli til­lögu frá Verk­fræði­stofu Mann­vits sem met­ið hef­ur ástand og þörf fyr­ir end­ur­nýj­un og ný­lögn mal­biks.

Á yf­ir­lit­skort­un­um sem hér fylgja má sjá stað­setn­ingu þess­ara verk­efna.

Yf­ir­lagn­ir mal­biks 2021

Stærstu yf­ir­lagn­ir mal­biks árið 2021 í Mos­fells­bæ eru:

  • Bjark­ar­holt (1)
  • Gerplustræti fyr­ir fram­an Helga­fells­skóla (2)
  • Ála­foss­veg­ur/Helga­fells­veg­ur (3)
  • Vefara­stræti aust­ur­endi (4)

Ný­lagn­ir mal­biks 2021

Helstu ný­lagn­ir mal­biks árið 2021 í Mos­fells­bæ eru:

  • Stíg­ur neð­an Súlu­höfða (8)
  • Desja­mýri (16)
  • Strætóút­skot við Skóla­braut (15)
  • Reykja­hvoll botn­lang­ar (12)

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00