Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. nóvember 2023

Átta kon­ur og ell­efu karl­ar hafa ver­ið til­nefnd af íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar til íþrótta­fólks Mos­fells­bæj­ar 2023.

Eins og áður gefst bæj­ar­bú­um kost­ur á, ásamt íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar, að kjósa íþrótta­fólk árs­ins.

Net­kosn­ing stend­ur yfir frá 30. nóv­em­ber til og með 11. des­em­ber 2023.

Til að kjósa þarf að skrá sig inn á þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar með ra­f­ræn­um skil­ríkj­um og velja flip­ann „Kosn­ing­ar“. Velja skal í 1., 2. og 3. sæti í kvenna- og karla­flokki. Kosn­ing er ekki gild nema val­ið sé í öll sæt­in.

Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar mun síð­an velja á milli þeirra sem til­nefnd eru og styðj­ast við nið­ur­stöðu vef­kosn­ing­ar­inn­ar.

Til­kynnt verð­ur um val­ið þann 11. janú­ar 2024.

Kjósa íþróttafólk Mosfellsbæjar:


Íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar 2023


Íþrót­tak­arl Mos­fells­bæj­ar 2023

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00