Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. desember 2021

Bæj­ar­bú­um gefst kost­ur á, ásamt aðal- og vara­mönn­um í Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd, að kjósa íþrótta­konu og íþrót­tak­arl Mos­fells­bæj­ar 2021.

Kosn­ing fer fram í þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar og stend­ur yfir dag­ana 23. des­em­ber til 2. janú­ar. Til að kjósa þarf að skrá sig inn með ra­f­ræn­um skil­ríkj­um og velja flip­ann „Kosn­ing­ar“. Velja skal konu í 1., 2. og 3. sæti sem og karl í 1., 2. og 3. sæti. Kosn­ing er ekki gild nema val­ið sé í öll sæt­in.

Úr­slit verða kynnt ra­f­rænt í byrj­un janú­ar.

Íþrótta­kon­ur sem eru til­nefnd­ar:

 • Að­al­heið­ur Anna Guð­jóns­dótt­ir – hestaí­þrótt­ir
 • Amal­ía Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir – lyft­ing­ar
 • Arna Rut Arn­ars­dótt­ir – frjáls­ar
 • Ásthild­ur Emma Ingi­leif­ar­dótt­ir – taekwondo
 • Bára Ein­ars­dótt­ir – skot­fimi
 • Bergrún Ósk Að­al­steins­dótt­ir – frjáls­ar
 • Birta Rún Smára­dótt­ir – sund
 • Cecil­ía Rán Rún­ars­dótt­ir – knatt­spyrna
 • Erna Sól­ey Gunn­ars­dótt­ir – frjáls­ar
 • Eva Dís Sig­urð­ar­dótt­ir – hand­knatt­leik­ur
 • Guð­rún Elísa­bet Björg­vins­dótt­ir – knatt­spyrna
 • Hafrún Rakel Hall­dórs­dótt­ir – knatt­spyrna
 • Kristín Sól Guð­munds­dótt­ir – golf
 • Oddný Þór­ar­ins­dótt­ir – karate
 • Thelma Dögg Grét­ars­dótt­ir – blak

Íþrót­ta­karl­ar sem eru til­nefnd­ir:

 • Aron Elí Sæv­ars­son – knatt­spyrna
 • Bene­dikt Ólafs­son – hestaí­þrótt­ir
 • Blær Hinriks­son – hand­knatt­leik­ur
 • Frið­björn Bragi Hlyns­son – kraft­lyft­ing­ar
 • Guðni Val­ur Guðna­son – frjáls­ar
 • Gunn­ar Karl Jó­hann­esson – akst­ursí­þrótt­ir
 • Haf­þór Harð­ar­son – keila
 • Oli­ver Orm­ar Ingvars­son – bog­fimi
 • Pét­ur Árna­son – hjól­reið­ar
 • Sig­urð­ur Þrá­inn Sig­urðs­son – sund
 • Sig­þór Helga­son – blak
 • Stein­grím­ur Bjarna­son – akst­ursí­þrótt­ir
 • Sverr­ir Har­alds­son – golf
 • Vikt­or Elí Sturlu­son – fim­leik­ar
 • Þórð­ur Jök­ull Henrysson – karate
 • Wikt­or Sobczynski – taekwondo

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00