Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í Íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa íþróttakonu og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021.
Kosning fer fram í þjónustugátt Mosfellsbæjar og stendur yfir dagana 23. desember til 2. janúar. Til að kjósa þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og velja flipann „Kosningar“. Velja skal konu í 1., 2. og 3. sæti sem og karl í 1., 2. og 3. sæti. Kosning er ekki gild nema valið sé í öll sætin.
Úrslit verða kynnt rafrænt í byrjun janúar.
Íþróttakonur sem eru tilnefndar:
- Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir – hestaíþróttir
- Amalía Ósk Sigurðardóttir – lyftingar
- Arna Rut Arnarsdóttir – frjálsar
- Ásthildur Emma Ingileifardóttir – taekwondo
- Bára Einarsdóttir – skotfimi
- Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir – frjálsar
- Birta Rún Smáradóttir – sund
- Cecilía Rán Rúnarsdóttir – knattspyrna
- Erna Sóley Gunnarsdóttir – frjálsar
- Eva Dís Sigurðardóttir – handknattleikur
- Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir – knattspyrna
- Hafrún Rakel Halldórsdóttir – knattspyrna
- Kristín Sól Guðmundsdóttir – golf
- Oddný Þórarinsdóttir – karate
- Thelma Dögg Grétarsdóttir – blak
Íþróttakarlar sem eru tilnefndir:
- Aron Elí Sævarsson – knattspyrna
- Benedikt Ólafsson – hestaíþróttir
- Blær Hinriksson – handknattleikur
- Friðbjörn Bragi Hlynsson – kraftlyftingar
- Guðni Valur Guðnason – frjálsar
- Gunnar Karl Jóhannesson – akstursíþróttir
- Hafþór Harðarson – keila
- Oliver Ormar Ingvarsson – bogfimi
- Pétur Árnason – hjólreiðar
- Sigurður Þráinn Sigurðsson – sund
- Sigþór Helgason – blak
- Steingrímur Bjarnason – akstursíþróttir
- Sverrir Haraldsson – golf
- Viktor Elí Sturluson – fimleikar
- Þórður Jökull Henrysson – karate
- Wiktor Sobczynski – taekwondo
Tengt efni
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023 heiðrað við hátíðlega athöfn í Hlégarði fimmtudaginn 11. janúar
Tilnefningar voru 21 og eins og áður gafst bæjarbúum kostur á, ásamt íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa úr hópi tilnefndra íþróttafólk ársins 2023. Á sama tíma var þjálfari, lið og sjálfboðaliði ársins heiðruð.
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023
Átta konur og ellefu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023.
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023 - Hægt að senda inn tilnefningar til 24. nóvember
Hægt er að senda inn tilnefningar til 24. nóvember.