Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. janúar 2020

Erna Sól­ey Gunn­ars­dótt­ir, kúlu­varp­ari, er íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar og Ingvar Óm­ars­son, fjalla­hjól­reiða­mað­ur, er íþrót­tak­arl Mos­fells­bæj­ar.

Kjör íþrótta­konu og íþrót­ta­karls Mos­fells­bæj­ar fór fram við há­tíð­lega at­höfn í íþróttamið­stöð­inni að Varmá í gær­kvöldi að við­stödd­um nærri fjög­ur­hundruð gest­um.

Íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar 2019 var kjörin Erna Sól­ey Gunn­ars­dótt­ir, kúlu­varp­ari.

Íþrót­tak­arl Mos­fells­bæj­ar 2019 var kjörin Ingvar Óm­ars­son, fjalla­hjól­reiða­mað­ur.

Mos­fells­bær ósk­ar þeim til ham­ingju með kjör­ið.

 

Á með­fylgj­andi mynd­um má sjá Helenu Svein­björns­dótt­ur, mömmu Ernu Sól­eyj­ar, og Ingvar auk Bjarka Bjarna­son­ar, for­seta bæj­ar­stjórn­ar, Ás­geir Sveins­son, formann bæj­ar­ráðs, og Sturlu S. Er­lends­son, formann íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00