Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. janúar 2023

18 voru til­nefnd, eins og áður gafst bæj­ar­bú­um kost­ur á, ásamt íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar, að kjósa Íþrótta­fólk árs­ins 2022. Á sama tíma var þjálf­ari, lið og sjálf­boða­liði árs­ins heiðr­uð.

Íþrótta­fólk árs­ins í Mos­fells­bæ 2022 eru Anton Ari Ein­ars­son knatt­spyrnu­mað­ur hjá Breiða­blik og Thelma Dögg Grét­ars­dótt­ir blak­kona frá Aft­ur­eld­ingu.

Af­reksl­ið Mos­fells­bæj­ar 2022 er Meist­ara­flokk­ur kvenna úr Golf­klúbbi Mos­fells­bæj­ar.

Þjálf­ari árs­ins er Dav­íð Gunn­laugs­son, þjálf­ari hjá Golf­klúbbi Mos­fells­bæj­ar.

Sjálf­boða­liði árs­ins er Guð­rún Kristín Ein­ars­dótt­ir, formað­ur Blak­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar.

Við ósk­um öll­um sem hlutu við­ur­kenn­ing­ar og verð­laun inni­lega til ham­ingju.

Mynd 1: Regína Ás­valds­dótt­ir bæj­ar­stjóri og Guð­rún Kristín Ein­ars­dótt­ir, sjálf­boða­liði árs­ins 2022
Mynd 2 og 3: Meist­ara­flokk­ur kvenna úr Golf­klúbbi Mos­fells­bæj­ar, af­reksl­ið Mos­fells­bæj­ar 2022
Mynd 4: Dav­íð Gunn­laugs­son, þjálf­ari árs­ins 2022 og Halla Karen Kristjáns­dótt­ir, formað­ur bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00