Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. janúar 2014

Átta kon­ur og fjór­ir karl­ar voru til­nefnd í kjör­inu að þessu sinni.

Telma Rut Frí­manns­dótt­ir kara­tekona úr Aft­ur­eld­ingu og Kjart­an Gunn­ars­son akst­ursí­þrótta­mað­ur úr Mótomos eru íþrótta­kona og íþrót­tak­arl Mos­fells­bæj­ar árið 2013.

Að val­inu koma íbú­ar bæj­ar­ins og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar. At­höfn­in fór fram í Íþróttamið­stöð­inni að Varmá í gær­kvöldi.

Ásamt því að heiðra íþrót­tak­arl og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar voru veitt­ar við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir Ís­lands­meist­ara­titla, bikar­meist­ara, deilda­meist­ara og fyr­ir þátt­töku í lands­liði. Einn­ig voru veitt­ar við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir efni­leg­asta dreng og efni­leg­ustu stúlku 16 ára og yngri í hverri íþrótta­grein.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00