Innilaug Lágafellslaugar er lokuð í dag, sunnudaginn 26. maí, vegna bilunar. Unnið er að viðgerð.
Það er ekki ljóst hvenær innilaugin opnar aftur en staðan verður metin á morgun, mánudag.
Tengt efni
Lendingarlaug og rennibrautir í Lágafellslaug lokaðar tímabundið
Fyrsti heiti pottur sinnar tegundar á Íslandi fyrir hreyfihamlaða
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.