Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. janúar 2023

Bæj­ar­ráð hef­ur sam­þykkt ein­róma að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út heild­ar­end­ur­nýj­un gervi­grasvall­ar að Varmá.

End­ur­hönn­un vall­ar­ins var í hönd­um VSÓ ráð­gjaf­ar og fel­ur verk­ið í sér að sett­ur verði nýr púði, kom­ið upp inn­byggðu vökv­un­ar­kerfi auk þess sem lagt verð­ur nýtt gervi­gras. Áætl­að­ur kostn­að­ur við verk­ið er 126 m.kr. og er gert ráð fyr­ir að fram­kvæmd­ir hefj­ist í apríl 2023 og ljúki eigi síð­ar en 31. maí 2023.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00