Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. janúar 2023

Bæj­ar­ráð hef­ur sam­þykkt ein­róma að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út heild­ar­end­ur­nýj­un gervi­grasvall­ar að Varmá.

End­ur­hönn­un vall­ar­ins var í hönd­um VSÓ ráð­gjaf­ar og fel­ur verk­ið í sér að sett­ur verði nýr púði, kom­ið upp inn­byggðu vökv­un­ar­kerfi auk þess sem lagt verð­ur nýtt gervi­gras. Áætl­að­ur kostn­að­ur við verk­ið er 126 m.kr. og er gert ráð fyr­ir að fram­kvæmd­ir hefj­ist í apríl 2023 og ljúki eigi síð­ar en 31. maí 2023.

Tengt efni

  • Fram­kvæmd­ir við gatna­gerð: Hamra­borg - Langi­tangi

    Inn­an skamms munu hefjast fram­kvæmd­ir við gatna­gerð Hamra­borg – Langi­tangi en Mos­fells­bær hef­ur geng­ið til samn­inga við verk­taka­fyr­ir­tæk­ið Jarð­val sf. að loknu opnu út­boðs­ferli.

  • Út­boð á inn­rétt­ingu fyrstu hæð­ar Kvísl­ar­skóla

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar hef­ur heim­il­að um­hverf­is­sviði að und­ir­búa út­boð á inn­rétt­ingu fyrstu hæð­ar Kvísl­ar­skóla í kjöl­far þeirra end­ur­bóta sem þar hafa far­ið fram.

  • Veitu­fram­kvæmd­ir við Engja­veg

    Vegna vinnu við veitu­lagn­ir geta orð­ið tíma­bundn­ar taf­ir og/eða tak­mark­an­ir á um­ferð öku­tækja til móts við Engja­veg nr. 19 og að Ár­bót.