Frítt er í sund fyrir öll börn sem eru með lögheimili í Mosfellsbæ upp að 15 ára aldri eða til 1. júní árið sem þau ljúka 10. bekk.
Frá 1. júní árið sem þau verða 10 ára og þar til 1. júní árið sem þau verða 15 ára þarf að framvísa sundkorti. Sótt er um sundkortin á sundstöðum bæjarins og kostar kortið 600 kr.
Börn utan Mosfellsbæjar fá frítt í sund til 1. júní árið sem þau verða 10 ára.
Tengt efni
Fyrsti heiti pottur sinnar tegundar á Íslandi fyrir hreyfihamlaða
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.
Tilmælum aflétt