Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. maí 2017

Íþrótta og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar minn­ir góð­fús­lega á að frí­stunda­á­vís­un vegna 2016-2017 gild­ir nú út skóla­ár­ið.

Þann 31. maí 2016 mun því nú­ver­andi ávís­un renna úr gildi og ný ávís­un taka gildi þann 15. ág­úst 2017.

For­eldr­ar og for­ráða­menn 6 – 18 ára barna og ung­menna eru því hvatt­ir til að nýta frí­stunda­á­vís­un fyr­ir 31. maí næst­kom­andi hafi þeir ekki nú þeg­ar geng­ið frá notk­un henn­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00