Nú eru að hefjast framkvæmdir við Vesturlandsveg, á milli Langatanga og Reykjavegar.
Loka þarf einni akrein á meðan unnið er við uppsetningu deilisteina í suðurkanti Vesturlandsvegar (umferð í norður). Þessi vinna fer fram fimmtudaginn 31. mars á milli kl. 08:00 – 15:00.
Tengt efni
86 rampar í Mosfellsbæ
Í dag eru rampar sem átakið „Römpum upp Ísland“ hefur byggt í Mosfellsbæ orðnir 86 talsins.
Tafir við framkvæmdir á Skarhólabraut
Tafir hafa orðið á frágangi skurðstæðis á Skarhólabraut vegna skemmda á kápu hitaveitulagnar.
Reiðleið lokast tímabundið vegna framkvæmda
Framkvæmdir á um 100 metra kafla Varmárræsis neðan við Íþróttahúsið að Varmá eru að hefjast.