Nú eru að hefjast framkvæmdir við Vesturlandsveg, á milli Langatanga og Reykjavegar.
Loka þarf einni akrein á meðan unnið er við uppsetningu deilisteina í suðurkanti Vesturlandsvegar (umferð í norður). Þessi vinna fer fram fimmtudaginn 31. mars á milli kl. 08:00 – 15:00.
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.