Þessa dagana eru framkvæmdir að hefjast í kringum Mosfellskirkju í Mosfellsdal.
Til stendur að malbika plan og aðgengi að kirkjunni.
Framkvæmdirnar munu gjörbreyta aðkomu að kirkjunni og auðvelda umferð en mikið er um bílaumferð í kringum kirkjuna í tengslum við gönguferðir á Mosfell.
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.