Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. júlí 2011

Hafn­ar eru fram­kvæmd­ir við nýja leik­skóla­deild Leir­vogstungu­skóla sem stað­sett verð­ur við Laxa­tungu 70. Skól­inn sem nú rís er um 340 m². Áætlað er að skólast­arf hefj­ist þar 15. ág­úst næst­kom­andi.

Leri­vogstungu­skóla verð­ur stýrt af Reykja­koti og hef­ur all­ur und­ir­bún­ing­ur skól­ans ver­ið unn­inn í miklu sam­starfi við for­eldra og íbúa­sam­tök í Leir­vogstungu.

Hald­inn verð­ur kynn­ing­ar­fund­ur á starf­semi skól­ans fimmtu­dag­inn 11. ág­úst þar sem all­ir eru vel­komn­ir og verð­ur fund­ur­inn nán­ar aug­lýst­ur síð­ar.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00