Frá og með 26. júní verður fjölskylduklefinn í Lágafellslaug lokaður vegna endurnýjunar á innréttingum og tækjum.
Gert er ráð fyrir að klefinn verði lokaður í u.þ.b. 4 – 6 vikur, á meðan framkvæmdirnar standa yfir.
Kvenna- og karlaklefar eru opnir eins og venjulega.
Tengt efni
Lendingarlaug og rennibrautir í Lágafellslaug lokaðar tímabundið
Fyrsti heiti pottur sinnar tegundar á Íslandi fyrir hreyfihamlaða
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.