Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. júní 2023

Frá og með 26. júní verð­ur fjöl­skyldu­klef­inn í Lága­fells­laug lok­að­ur vegna end­ur­nýj­un­ar á inn­rétt­ing­um og tækj­um.

Gert er ráð fyr­ir að klef­inn verði lok­að­ur í u.þ.b. 4 – 6 vik­ur, á með­an fram­kvæmd­irn­ar standa yfir.

Kvenna- og karla­klef­ar eru opn­ir eins og venju­lega.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00