Frá og með 26. júní verður fjölskylduklefinn í Lágafellslaug lokaður vegna endurnýjunar á innréttingum og tækjum.
Gert er ráð fyrir að klefinn verði lokaður í u.þ.b. 4 – 6 vikur, á meðan framkvæmdirnar standa yfir.
Kvenna- og karlaklefar eru opnir eins og venjulega.
Tengt efni
Útilaug Lágafellslaugar lokuð frá kl. 15:00 mánudaginn 11. september 2023
Ilmsána í Varmárlaug 24. og 26. ágúst 2023
Dagskrá í Varmárlaug í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Sundlaugarkvöld í Lágafellslaug fimmtudaginn 24. ágúst 2023
Frítt í sund frá kl. 17:00 – 22:00.