Kosning fer fram á þjónustugátt Mosfellsbæjar og stendur yfir dagana 9.-14. janúar.
Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í Íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa íþróttakonu og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2019.
Kosning fer fram á þjónustugátt Mosfellsbæjar og stendur yfir dagana 9. – 14. janúar.
Velja skal konu í 1., 2. og 3. sæti sem og karl í 1., 2. og 3. sæti. Kosning er ekki gild nema valið sé í öll sætin.
Útnefning á íþróttakonu og íþróttakarli Mosfellsbæjar 2019 fer fram í íþróttamiðstöðinni að Varmá fimmtudaginn 16. janúar kl. 19:00.
Öll hjartanlega velkomin!
Tengt efni
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024
Hægt er að senda inn tilnefningar til 19. nóvember 2024.
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023 heiðrað við hátíðlega athöfn í Hlégarði fimmtudaginn 11. janúar
Tilnefningar voru 21 og eins og áður gafst bæjarbúum kostur á, ásamt íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa úr hópi tilnefndra íþróttafólk ársins 2023. Á sama tíma var þjálfari, lið og sjálfboðaliði ársins heiðruð.
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023
Átta konur og ellefu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023.