Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. febrúar 2022

Á næstu dög­um munu Mos­fell­ing­ar verði var­ir við að fram­kvæmd­ir sem tengjast end­ur­bót­um á Vest­ur­lands­vegi.

Á næstu dög­um munu Mos­fell­ing­ar verði var­ir við að fram­kvæmd­ir sem tengjast end­ur­bót­um á Vest­ur­lands­vegi. Und­an­farna daga hef­ur verktaki unn­ið við und­ir­bún­ing verks­ins og reikn­að er með að vinna á staðn­um hefj­ist í byrj­un mars.

Við Sunnukrika verð­ur sett upp götu­lýs­ing og einn­ig verð­ur gerð teng­ing frá Sunnukrika nið­ur á Vest­ur­landsveg. Við Vest­ur­landsveg hefst vinn­an á bor­un og klapp­ar­sker­ing­um þann­ig að um­ferð um Vest­ur­landsveg á að verða fyr­ir lág­marks­áhrif­um af fram­kvæmd­un­um og verð­ur áfram á 2+2 ak­rein­um. Þeg­ar líð­ur á vor­ið þarf að þrengja Vest­ur­landsveg í 1+1 ak­rein og má þá bú­ast við ein­hverj­um töf­um á um­ferð. Þess­ar breyt­ing­ar verða aug­lýst­ar bet­ur þeg­ar nær dreg­ur.

Verk­ið er sam­starfs­verk­efni Vega­gerð­ar­inn­ar, Mos­fells­bæj­ar, Landsnets og Veitna. Verklok verða haust­ið 2022.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00