Biðstöð strætisvagna við Hlíðartúnshverfi til móts við Slökkvistöð Mosfellsbæjar verður lokuð tímabundið vegna framkvæmda við breikkun vegarins frá og með 15. september 2020 til desember 2020.
Umsjónamaður framkvæmdaaðila er Magnús Steingrímsson, Loftorka Reykjavík ehf.
Eftirlitsmaður fyrir hönd Vegagerðarinnar og Mosfellsbæjar er Sturla Sigurðarson (sturla@vbv.is)
Beðist er velvirðingar á þeirri röskun sem þessi framkvæmd kann að valda og eru vegfarendur beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi.
Tengt efni
86 rampar í Mosfellsbæ
Í dag eru rampar sem átakið „Römpum upp Ísland“ hefur byggt í Mosfellsbæ orðnir 86 talsins.
Tafir við framkvæmdir á Skarhólabraut
Tafir hafa orðið á frágangi skurðstæðis á Skarhólabraut vegna skemmda á kápu hitaveitulagnar.
Reiðleið lokast tímabundið vegna framkvæmda
Framkvæmdir á um 100 metra kafla Varmárræsis neðan við Íþróttahúsið að Varmá eru að hefjast.