Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. september 2020

Bið­stöð stræt­is­vagna við Hlíð­ar­túns­hverfi til móts við Slökkvi­stöð Mos­fells­bæj­ar verð­ur lok­uð tíma­bund­ið vegna fram­kvæmda við breikk­un veg­ar­ins frá og með 15. sept­em­ber 2020 til des­em­ber 2020.

Um­sjóna­mað­ur fram­kvæmda­að­ila er Magnús Stein­gríms­son, Loftorka Reykja­vík ehf.

Eft­ir­lits­mað­ur fyr­ir hönd Vega­gerð­ar­inn­ar og Mos­fells­bæj­ar er Sturla Sig­urð­ar­son (sturla@vbv.is)

Beðist er vel­virð­ing­ar á þeirri rösk­un sem þessi fram­kvæmd kann að valda og eru veg­far­end­ur beðn­ir um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi.

Tengt efni