Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. september 2011

Berg­steinn Björg­úlfs­son, kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur, er bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2011.

Berg­steinn hef­ur kom­ið að gerð fjölda sjón­varps­þátta og kvik­mynda sem kvik­mynda­töku­mað­ur. Hann var sæmd­ur við­ur­kenn­ing­unni á bæj­ar­há­tíð­inni Í tún­inu heima.

Berg­steinn hef­ur hlot­ið Eddu verð­laun­in fimm sinn­um, fjór­um sinn­um fyr­ir kvik­mynda­töku­stjórn og einu sinni fyr­ir bestu heim­ild­ar­mynd­ina en hann fram­leiddi mynd­ina Synd­ir feðr­anna sem fjall­aði um drengi sem voru vist­að­ir á upp­töku­heim­il­inu Breiða­vík á ár­un­um 1955-1974. Mynd­in vakti gríð­ar­lega mikla at­hygli í ís­lensku sam­fé­lagi þar sem löngu grafin leynd­ar­mál voru dreg­in fram í dags­ljós­ið.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00