Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mos­fell­ing­ur árs­ins 2010

Stein­þór Hró­ar Stein­þórs­son, bet­ur þekkt­ur sem Steindi jr., hef­ur sleg­ið ræki­lega í gegn í nýrri gaman­þáttar­öð á Stöð 2 sem nefn­ist Steind­inn okk­ar. Í kjöl­far­ið átti hann vin­sæl­asta lag lands­ins, var and­lit aug­lýs­inga­her­ferða og er orð­inn þekkt and­lit í ís­lensku gríni.

Steindi hef­ur alla tíð lagt áherslu á Mos­fells­bæ í sinni þátta­gerð og fær bæj­ar­búa óhik­að í lið með sér en einnig hef­ur leik­fé­lag­ið ver­ið hon­um hjálp­legt.

“Þetta er einn mesti heið­ur sem ég hef hlot­ið,” seg­ir Steindi og bæt­ir við að hann sé stolt­ur Mos­fell­ing­ur.