Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mos­fell­ing­ur árs­ins 2021

Jó­hanna Elísa Eng­el­harts­dótt­ir var fyrsti sig­ur­veg­ari The Big­gest Loser á Ís­landi.

„Það hef­ur orð­ið kúvend­ing í mínu lífi og árið 2014 var væg­ast sagt við­burða­ríkt. Ég fór að hugsa um heils­una og setti sjálfa mig í fyrsta sæt­ið. Ég hugs­aði mig ekki tvisvar um þeg­ar ég skráði mig í The Big­gest Loser og ætl­aði mér frá byrj­un að vinna þetta,“ seg­ir Jó­hanna.

Jó­hanna létt­ist um rúm 52 kg og hafði lést um 12 kg áður en þætt­irn­ir hóf­ust.

„Næsta skref er að hjálpa öðr­um,“ seg­ir Jó­hanna sem stefn­ir að því að út­skrif­ast sem einka­þjálf­ari í vor.