Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar árið 2016

Greta Salóme Stef­áns­dótt­ir hef­ur frá barns­aldri ver­ið virk­ur þátt­tak­andi í tón­list­ar­lífi Mos­fells­bæj­ar. Hún sýndi snemma ein­staka tón­list­ar­hæfi­leika og er ein af þekkt­ustu tón­list­ar­kon­um Ís­lands í dag.

Greta Salóme er með BA og MA gráð­ur í tónlist. Hún kem­ur fram sem fiðlu­leik­ari, söng­kona og laga­höf­und­ur. Greta nýt­ir klass­ísk­an bak­grunn sinn til að flytja ýmis kon­ar tónlist bæði sem ein­leik­ari og einnig sem hluti af hljóm­sveit­um eða söng­hóp­um.

Greta Salóme hef­ur ver­ið með­lim­ur í Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands. Hún er einnig konsert­meist­ari Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar Norð­ur­lands. Greta hef­ur í tvígang ver­ið full­trúi Ís­lands í Eurovisi­on keppn­inni og fór nú á þessu ári með sitt eig­ið lag. Hún hef­ur unn­ið hjá Disney sam­steyp­unni og kom­ið fram á tón­leik­um út um all­an heim.