Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Sorp­hirðu­da­gatal

Hirðu­tíðni er 14 dag­ar fyr­ir mat­ar­leif­ar og bland­að­an úr­g­ang og 21 dag­ur fyr­ir papp­ír/pappa og plast­umbúð­ir.

At­hug­ið að sorp­hirðu­dag­ar geta hliðrast til á milli hverfa vegna óvið­ráð­an­legra að­stæðna og/eða veð­urs.

Almennt/lífrænt sorp
Næstu áætluðu losanir
Mið. 5. feb
Kriki, Helgafell, Lönd
Pappír/plast
Næstu áætluðu losanir
Mið. 12. feb
Mýrar, Tún, Höfðar, Hlíðar

febrúar - 2025

Almennt/lífrænt
Pappír/plast
SunMánÞriMiðFimFösLau
Sunnudagur, 26. janúar
26
Mánudagur, 27. janúar
27
Kriki, Helgafell
Þriðjudagur, 28. janúar
28
Helgafell, Lönd, Teigar
Miðvikudagur, 29. janúar
29
Teigar, Reykjahverfi, Dalur
Fimmtudagur, 30. janúar
30
Föstudagur, 31. janúar
31
Djúpgámar
Laugardagur, 1. febrúar
1
Sunnudagur, 2. febrúar
2
Mánudagur, 3. febrúar
3
Mýrar, Tún, Höfðar, HlíðarDjúpgámar
Þriðjudagur, 4. febrúar
4
Tangar, Holt, Tungur
Miðvikudagur, 5. febrúar
5
Kriki, Helgafell, Lönd
Fimmtudagur, 6. febrúar
6
Teigar, Reykjahverfi, Dalur
Föstudagur, 7. febrúar
7
Laugardagur, 8. febrúar
8
Sunnudagur, 9. febrúar
9
Mánudagur, 10. febrúar
10
Þriðjudagur, 11. febrúar
11
Miðvikudagur, 12. febrúar
12
Mýrar, Tún, Höfðar, Hlíðar
Fimmtudagur, 13. febrúar
13
Höfðar, Tangar, Holt
Föstudagur, 14. febrúar
14
Holt, TungurDjúpgámar
Laugardagur, 15. febrúar
15
Sunnudagur, 16. febrúar
16
Mánudagur, 17. febrúar
17
Mýrar, Tún, Höfðar, HlíðarKriki, Helgafell
Þriðjudagur, 18. febrúar
18
Tangar, Holt, TungurHelgafell, Lönd, Teigar
Miðvikudagur, 19. febrúar
19
Kriki, Helgafell, LöndTeigar, Reykjahverfi, Dalur
Fimmtudagur, 20. febrúar
20
Teigar, Reykjahverfi, Dalur
Föstudagur, 21. febrúar
21
Laugardagur, 22. febrúar
22
Sunnudagur, 23. febrúar
23
Mánudagur, 24. febrúar
24
Djúpgámar
Þriðjudagur, 25. febrúar
25
Miðvikudagur, 26. febrúar
26
Fimmtudagur, 27. febrúar
27
Föstudagur, 28. febrúar
28
Djúpgámar
Laugardagur, 1. mars
1

Verk­tak­ar á veg­um Mos­fells­bæj­ar sjá um tæm­ingu á heim­il­iss­orpi.

Best er að sorptunn­urn­ar séu geymd­ar í þar til gerð­um sorp­geymsl­um/-skýl­um, stutt frá götu til að ein­falda störf sorp­hirðu­fólks. At­hug­ið ódýr­ar lausn­ir eins og keðj­ur og teygju sem hægt er að nota til að festa tunn­ur við skýli.

Mik­il­vægt varð­andi sorp­hirðu

Íbú­ar sjá sjálf­ir um að:

  • Þrífa sorptunn­ur
  • Að­gengi að sorptunn­um sé gott
  • Moka snjó frá sorptunn­um og út að götu svo sorp­hirða geti geng­ið eðli­lega fyr­ir sig

At­hug­ið að sorp sem er fyr­ir utan ílát­in er ekki hirt.

Mik­il­vægt er að íbú­ar flokki rétt í sín­ar tunn­ur eða önn­ur ílát fyr­ir sorp.

Sorp­hirðu­að­ili mun ekki hirða ílát sem eru með öðr­um úr­gangi en það sem merk­ing­ar þeirra segja til um.


Ábend­ing­ar og fyr­ir­spurn­ir

Í ábend­inga­kerfi Mos­fells­bæj­ar und­ir flokkn­um rusl & sorp­hirða er leið til að koma með ábend­ing­ar og fyr­ir­spurn­ir tengd­ar sorp­hirðu.


Sorpílát

Sé óskað eft­ir sorpílát­um við ný hús­næði, sem flutt er í eða að breyta fjölda eða teg­und sorpíláta við hús­næði þarf að skrá sig inn á Mín­ar síð­ur Mos­fells­bæj­ar og fylla út um­sókn um breyt­ing­ar eða við­bæt­ur á ílát­um vegna sorp­hirðu. At­hug­ið að það get­ur tek­ið allt að 14 daga að verða við ósk­um um breyt­ing­ar.

Fyr­ir­komulag íláta við sér­býli

  • 240 lítra tví­skipta fyr­ir mat­ar­leif­ar (40%) og bland­að­an úr­g­ang (60%)
  • 240 lítra tunna fyr­ir papp­ír/pappa
  • 240 lítra tunna fyr­ir plast­umbúð­ir

Fyr­ir fá­menn sér­býli, þar sem einn eða tveir búa, er hægt að sækja um tví­skipta tunnu fyr­ir papp­ír/pappa (60%) og plast­umbúð­ir (40%).

Fyr­ir fjöl­menn sér­býli geta íbú­ar óskað eft­ir fjór­um tunn­um eða sér­stakri tunnu fyr­ir hvern úr­gangs­flokk.

Fyr­ir­komulag íláta við fjöl­býli

  • 140 lítra tunna fyr­ir mat­ar­leif­ar
  • tunna eða kar fyr­ir bland­að­an úr­g­ang
  • tunna eða kar fyr­ir papp­ír/pappa
  • tunna eða kar fyr­ir plast­umbúð­ir

Fjöldi tunna af hverri gerð fer eft­ir stærð fjöl­býl­is en hvatt er til þess að íbú­ar flokki og séu þann­ig með sem minnst magn af blönd­uð­um úr­gangi.

Sér­stak­ir bréf­pok­ar fyr­ir mat­ar­leif­ar verða til af­hend­ing­ar á End­ur­vinnslu­stöðv­um Sorpu og til sölu í helstu mat­vöru­versl­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Ekki má nota aðra gerð­ir af pok­um eða tunn­um und­ir mat­ar­leif­ar.

All­ar tunn­ur eiga að vera með greini­leg­um merk­ing­um sem sam­ræmd­ar er á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Ef tunn­ur skemm­ast er hægt að panta vara­hluti eða nýja tunnu í gegn­um ábend­inga­kerfi Mos­fells­bæj­ar.


Grennd­ar­stöðv­ar

Bo­ga­tangi

Teg­und gáma:

  • plast­umbúð­ir
  • papp­ír/pappi
  • málm­ar
  • gler
  • tex­tíll
  • skila­gjalds­skyld­ar um­búð­ir

Dælu­stöðv­arveg­ur

Teg­und gáma:

  • plast­umbúð­ir
  • papp­ír/pappi
  • tex­tíll
  • skila­gjalds­skyld­ar um­búð­ir

Voga­tunga

Teg­und gáma:

  • plast­umbúð­ir
  • papp­ír/pappi
  • málm­ar
  • gler
  • tex­tíll
  • skila­gjalds­skyld­ar um­búð­ir

Út­víkk­un og end­ur­skoð­un á grennd­ar­stöðv­um er stöð­ugt í gangi.

Vin­sam­lega at­hug­ið að raf­hlöð­um, raf­tækj­um og spilli­efn­um skal skilað á næstu end­ur­vinnslu­stöð.


Rusladall­ar

Um 80 rusladall­ar eru stað­sett­ir á opn­um svæð­um og við göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ. Þeir eru tæmd­ir og yf­ir­farn­ir í hverri viku, á mánu­dög­um og föstu­dög­um.


Gjaldskrá


Regl­ur og sam­þykkt­ir

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00