Grenndarkynning – umsókn um byggingarleyfi frístundahúss, Hamrabrekkur 8
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 13.01.2023 var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn um byggingaáform eigenda Hamrabrekkna 8, lnr. 124655.