Till. að breytingu á deiliskipulagi: Stækkun félagsheimilis hestamanna
Markmið tillögunnar er að gera mögulega stækkun á félagsheimili hestamanna, Harðarbóli. Markaður er byggingarreitur fyrir einnar hæðar stækkun hússins til suðvesturs, 12 x 13 m að stærð. Athugasemdafrestur er til og með 14. júlí.
Opinn fundur um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins í Listasal Mosfellsbæjar
Boðað er til kynningarfundar um drög að tillögu að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins til 2040, en nú stendur yfir forkynning á tillögunni skv. 23. gr. skipulagslaga.
Fundur um skipulagsmál Krikahverfis
Umhverfissvið boðar íbúa Krikahverfis til fundar um tillögur að breytingum á deiliskipulagi hverfisins þriðjudaginn 8. apríl kl. 17 í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna.