Útboð eru auglýst opinberlega. Útboðsgögn eru gjaldfrjáls. Í auglýsingu kemur fram hvar og hvenær útboðsgögn eru til afhendingar, hver kaupandi er, hvað boðið er út, hver frestur er til að skila tilboði og skilatími þess sem verið er að bjóða út.
Vátryggingaútboð Mosfellsbæjar 2024-2026
Mosfellsbær og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2024-2026.