Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. ágúst 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
  • Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
  • Hrafnhildur Gísladóttir (HG) varaformaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) áheyrnarfulltrúi
  • Elín Árnadóttir (EÁ) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Tinna Rún Eiríksdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) varamaður
  • Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóna Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
  • Þrúður Hjelm fræðslu- og frístundasvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Klöru­sjóð­ur 2023202301225

    Kynning á tveimur verkefnum sem hlutu styrk úr Klörusjóði 2023

    Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir mjög áhuga­verð­ar og upp­lýs­andi kynn­ing­ar á verk­efn­um sem hlutu styrk úr Klöru­sjóði vor­ið 2023. Kynnt voru verkefni frá Helgafellsskóla og Reykjakoti. Verk­efn­in voru unn­in á síð­asta skóla­ári í skól­un­um en hafa nú ver­ið inn­leidd í skóla­starf­ið. Markmið Klöru­sjóðs er að stuðla að ný­sköp­un og fram­þró­un í skóla- og frí­stund­astarfi í Mos­fells­bæ.

    Gestir
    • Margrét Lára Eðvarðsdóttir kennari í Helgafelsskóla og Kristlaug Þ. Svavarsdóttir aðstoðarleikskólastjóri Reykjakots
  • 2. Skóla- og ráð­gjafa­þjón­usta 2023-2024202408166

    Lagt fram til kynningar

    Lagt fram til kynn­ing­ar yf­ir­lit frá fræðslu- og frí­stunda­sviði um skóla- og ráð­gjafa­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar, skóla­ár­ið 2023-24.

    Gestir
    • Ragnheiður Axelsdóttir verkefnastjóri í Skóla- og ráðgjafaþjónustu Mosfellsbæjar
    • 3. Leik­skól­inn Hlað­hamr­ar - End­ur­bæt­ur202403189

      Kynning á innra starfi og skipulagi Hlaðhamra, haustið 2024

      Fræðslu­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu og legg­ur til að mál­ið komi aft­ur á dagskrá síð­ar í vet­ur.

      • 5. Starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026202208560

        Lögð fram drög að starfsáæltun fræðslunefndar 2024-2025

        Drög að starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar fyr­ir vet­ur­inn 2024-2025, lögð fram og rædd.

        Almenn erindi - umsagnir og vísanir

        • 4. End­ur­skoð­un á skóla- og frí­stunda­akstri202301334

          Reglur um skólaakstur kynntar

          Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um breyt­ingu á regl­um um skóla­akst­ur sem taka gildi 1. ág­úst 2024.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18.08