Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. apríl 2024 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
  • Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
  • Helga Möller (HM) aðalmaður
  • Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
  • Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) aðalmaður
  • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson Sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup202402382

    Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.

    Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd þakk­ar sviðs­stjóra menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs fyr­ir kynn­ing­una.

  • 2. Óform­leg rými til sýn­ing­ar­halds lista­manna í Mos­fells­bæ202403195

    Lagt fram minnisblað forstöðumanns bókasafns og menningarmála varðandi óformleg sýningarrými listamanna í Mosfellsbæ.

    Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd þakk­ar for­stöðu­manni bóka­safns og menn­ing­ar­mála fyr­ir minn­is­blað­ið og fel­ur henni að kynna mögu­leika til sýn­inga og út­hlut­un rýma.

  • 3. Um­sókn­ir um styrk vegna list­við­burða og menn­ing­ar­mála 2024202402125

    Ósk aðstandenda tónlistarhátíðarinnar Ascension MMXXIV sem haldin verður í Hlégarði 4.-6. júlí nk. um fyrirframgreiðslu styrks.

    Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að greiða strax styrk til tón­list­ar­há­tíð­ar­inn­ar Ascensi­on MMXX­IV sem hald­in verð­ur í Hlé­garði 4.-6. júlí í ljósi kostn­að­ar sem fell­ur til í að­drag­anda tón­leik­anna.

    • 4. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur. End­ur­skoð­un á reglu­gerð202404123

      Drög að endurskoðaðri reglugerð Lista- og menningarsjóðs Mosfellsbæjar lögð fram til umræðu.

      Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fram­lögð drög að end­ur­skoð­aðri reglu­gerð fyr­ir lista- og menn­ing­ar­sjóð.

    • 5. Út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­mála. End­ur­skoð­un á regl­um202404124

      Drög að endurskoðuðum reglum um úthlutun fjárframlaga til lista- og menningarmála lögð fram til umræðu.

      Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd sam­þykk­ir að fela for­stöðu­manni bóka­safns og menn­ing­ar­mála að vinna úr þeim ábend­ing­um sem fram kom­um á fund­in­um um drög að end­ur­skoð­uð­um regl­um um út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­mála og leggja upp­fært skjal fyr­ir nefnd­ina á næsta fundi henn­ar.

    • 6. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar. End­ur­skoð­un á regl­um202404130

      Drög að endurskoðuðum reglum um val á bæjarlistamanni Mosfellsbæjar lögð fram til umræðu.

      Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd sam­þykk­ir að fela for­stöðu­manni bóka­safns og menn­ing­ar­mála að vinna úr þeim ábend­ing­um sem fram kom­um á fund­in­um um efni draga að end­ur­skoð­uð­um regl­um um val á bæj­arlista­manni Mos­fells­bæj­ar og leggja upp­fært skjal fyr­ir nefnd­ina á næsta fundi henn­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.