30. apríl 2024 kl. 15:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir (JBM) aðalmaður
- Þorsteinn Birgisson (ÞB) aðalmaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
- Guðleif Birna Leifsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir Sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Uppbygging að Varmá202311403
Kynning á þarfagreiningu vegna uppbyggingar að Varmá.
Leiðtogi upplýsingastjórnunar kynnti niðurstöðu þarfagreiningar vegna fyrirhugaðrar þjónustubyggingar að Varmá.
Gestir
- Sif Sturludóttir
2. Þjónusta sveitarfélaga 2023 - Gallup202402382
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Svala Árnadóttir vék af fundiLagt fram og kynnt.
4. Lykiltölur 2024202404149
Lykiltölur velferðarsviðs janúar - mars 2024 lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.