Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. janúar 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Sævar Birgisson (SB) formaður
 • Davíð Örn Guðnason (DÖG) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
 • Kristín Nanna Vilhelmsdóttir (KNV) áheyrnarfulltrúi
 • Rúnar Már Jónatansson (RMJ) áheyrnarfulltrúi
 • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir (ÓDÁ) skrifstofa umbóta og þróunar

Fundargerð ritaði

Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir Skrifstofustjóri umbóta og þróunar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Fab Lab smiðja í Mos­fells­bæ202206539

  Þóra Óskarsdóttir forstöðumaður Fab Lab Reykjavík kynnir starfsemina. Hlín Ólafsdóttir, verðlaunahafi þróunar- og nýsköpunarverðlauna Mosfellsbæjar 2022 kynnir verkefni sitt um sköpunarver í Mosfellsbæ.

  Nefnd­in þakk­ar þeim Þóru Ósk­ars­dótt­ur og Hlín Ólafs­dótt­ur fyr­ir kynn­ing­arn­ar sem verða nýtt­ar við frek­ari vinnu nefnd­ar­inn­ar.

  Bók­un D-lista
  Full­trú­ar D lista vilja þakka fyr­ir góða fyr­ir­lestra og lýsa yfir ein­dregn­um stuðn­ingi við opn­un sköp­un­ar­vers/Fab Labs í Mos­fells­bæ.

 • 2. Inn­leið­ing at­vinnu­stefnu202311200

  Starfsmaður nefndarinnar fer yfir stöðu á innleiðingu atvinnustefnu Mosfellsbæjar.

  Út­lit at­vinnu­stefnu lagt fram og sam­þykkt. Starfs­mað­ur kynnti stöð­una á vinnu við skil­grein­ingu ábyrgð­ar og tíma­áætlun inn­leið­ing­ar­inn­ar.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15