Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. febrúar 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
  • Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
  • Kristbjörg Hjaltadóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir Stjórnandi félagsþjónustu


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup202302063

    Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.

    Lagt fram og kynnt.

  • 2. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála202201442

    Niðurstöður ítarkönnunar vegna málefna fatlaðs fólks ræddar að nýju í tengslum við niðurstöður þjónustukönnunar Gallup og minnisblað framkvæmdastjóra um aðgerðir í málaflokkinum lagt fram samhliða.

    Vel­ferð­ar­nefnd þakk­ar fyr­ir yf­ir­ferð á þeim að­gerð­um sem far­ið hef­ur ver­ið í í kjöl­far könn­un­ar sem lögð var fyr­ir not­end­ur þjón­ustu í mála­flokki fatl­aðs fólks og ánægju­legt er að sjá að brugð­ist hef­ur ver­ið við at­huga­semd­um sem þar komu fram. Mik­il­vægt er þó að hald­ið verði áfram með þau verk­efni sem fyr­ir liggja í mála­flokkn­um.

Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

  • 3. NPA samn­ing­ar201810124

    Staða samþykkts NPA samnings lögð fyrir til umræðu samkvæmt beiðni frá fulltrúa D-lista. Trúnaðarmál.

    Lagt fram og rætt.

    Fundargerð

    • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1610202302029F

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50