Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. mars 2023 kl. 16:33,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
  • Helga Möller (HM) aðalmaður
  • Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
  • Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varamaður
  • Þórarinn Snorri Sigurgeirsson (ÞSS) varamaður
  • Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sókn­ir um styrki til lista og menn­ing­ar­mála 2023202302545

    Umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 teknar til umfjöllunar.

    Um­sókn­ir um styrki úr lista- og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2023 tekn­ar til um­fjöll­un­ar. Lagð­ar eru fram um­sókn­ir um styrki úr lista- og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar. 15 um­sókn­ir bár­ust. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd legg­ur til að út­hlut­að verði sam­tals kr. 4.408.000 með eft­ir­far­andi hætti:

    Djasshátíð barnanna 1.000.000 kr.
    Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir vegna verkefnisins Kaldakvísl 500.000 kr.
    Stormsveitin 500.000 kr.
    Myndlistarhópurinn Mosi 333.000 kr.
    Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir 300.000 kr.
    Rósa Traustadóttir 300.000 kr.
    Tónlistarfélagið Mógil 260.000 kr.
    Álafosskórinn 250.000 kr.
    Varmárkórinn 250.000 kr.
    Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir vegna verkefnisins Hákarlar í skólastofunni 250.000 kr.
    Kvennakórinn Stöllurnar 200.000 kr.
    Símon Helgi Ívarsson 165.000 kr.
    Daníel Óskar Jóhannesson 100.000 kr.

      Hrafn­hild­ur Gísla­dótt­ir vík­ur af fundi kl. 16:34 vegna van­hæf­is við af­greiðslu um­sókna og Þor­björg Sól­bjarts­dótt­ir tek­ur við fund­ar­stjórn. Kristján Erl­ing Jóns­son vík­ur af fundi kl. 16:34 vegna van­hæf­is við af­greiðslu um­sókna og Kristín Nanna Vil­helms­dótt­ir tek­ur sæti í hans stað. Hrafn­hild­ur og Kristján Erl­ing taka sæti á fund­in­um aft­ur kl. 18:13.
    • 2. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup202302063

      Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.

      Á fund­inn mætti Arn­ar Jóns­son for­stöðu­mað­ur Sam­skipta og þjón­ustu og fór yfir helstu nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sem gerð var með­al íbúa Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2022. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu.

      Gestir
      • Arnar Jónsson
    • 3. Hlé­garð­ur. Rekst­ur húss­ins og fram­tíð­ar­sýn202301450

      Umsögn forstöðumanns bókasafns og menningarmála um áætlaðan kostnað við fjárfestingar og rekstur Hlégarðs á árinu 2023 lögð fram.

      Um­sögn for­stöðu­manns bóka­safns og menn­ing­ar­mála lögð fram.

      Gestir
      • Arnar Jónsson
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:55