Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. mars 2023 kl. 16:30,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Atlas Hendrik Ósk Dagbjartsson (AHÓD) aðalmaður
  • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup202302063

    Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.

    Á fund­inn mætti Arn­ar Jóns­son for­stöðu­mað­ur Sam­skipta og þjón­ustu og fór yfir helstu nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sem gerð var með­al íbúa Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2022. íþrótta og tóm­stunda­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu.

    Gestir
    • Arnar Jónsson
    • 2. Árs­yf­ir­lit fé­lags­mið­stöðva 2022202303128

      Ársyfirlit félagmiðstöðva lagt fram og starfsemi félagsmiðstöðva kynnt.

      Lögð fram og kynnt árs­yf­ir­lit Fé­lags­mið­stöðva. Guð­rún Helga­dótt­ir for­stöðu­mað­ur kynnti starf­semi fé­lags­mið­stöðva. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu og frá­bært starf.

      • 3. Sum­ar 2022 Vinnu­skóli og frí­stund­ir202303129

        sumarið 2022

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd sam­þykk­ir að fela tóm­stunda- og for­varn­ar­full­trúa að óska eft­ir upp­lýs­ing­um um mögu­leg verk­efni hjá þeim fé­lög­um og stofn­un­um sem not­ið hafa starfs­krafta vinnu­skól­ans á liðn­um árum.

        • 4. Vetr­ar­frí 2023 - dagskrá202301318

          Vetrarfrí 2023

          íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar öll­um sem komu að hug­mynda­vinnu, skipu­lagn­ingu og fram­kvæmd þess­ar­ar glæsi­legu dag­skrár kær­lega fyr­ir.

          • 5. Um­sókn­ir um styrk til efni­legra ung­menna 2023202302248

            Umsóknir um styrk til efnilegra ungmenna sumarið 2023. Í ár bárust 20 umsóknir.

            Af­greiðslu frestað

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00