Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. febrúar 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
  • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
  • Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Elín Árnadóttir (EÁ) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
  • Hildur Pétursdóttir (HP) áheyrnarfulltrúi
  • Steinunn Bára Ægisdóttir (SBÆ) áheyrnarfulltrúi
  • Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir Verkefnastjóri grunnskólamála

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup202302063

    Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.

    Á fund­inn mætti Arn­ar Jóns­son for­stöðu­mað­ur Sam­skipta og þjón­ustu og fór yfir helstu nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sem gerð var með­al íbúa Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2022. Fræðslu­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu.

    Gestir
    • Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeild Mosfellsbæjar
  • 2. Lista­skól­inn - kynn­ing fyr­ir fræðslu­nefnd - fe­brú­ar 2023202302436

    Skólastjóri Listaskólans kynnir skólann.

    Skóla­stjóri Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar kynnti starf­semi skól­ans. Í tón­list­ar­deild skól­ans eru 358 nem­end­ur og kennt er á 15 hljóð­færi auk ann­arra hlið­ar­greina ss. raf­tónlist, söng og fleira. Í Skóla­hljóm­sveit­inni eru um 100 nem­end­ur og kennt er á öll helstu blást­urs­hljóð­færi og tromm­ur. Fræðslu­nefnd þakk­ar skóla­stjóra afar ánægju­lega kynn­ingu.

    Gestir
    • Helga Þórdis Guðmundsdóttir, skólastjóri Listaskóla Mosfellsbæjar
  • 3. End­ur­skoð­un á regl­um Fræðslu- og frí­stunda­svið 2023202301099

    Tónlistarnám í öðru sveitarfélagi - reglur uppfærðar.

    Gestir
    • Helga Þórdis Guðmundsdóttir, skólastjóri Listaskóla
  • 4. Beiðni um sam­st­arf við Mos­fells­bæ202302327

    Erindi frá félagasamtökunum Memmm Play um samstarf við Mosfellsbæ um starfsemi opins leikskóla.

    Fé­laga­sam­tökin Memmm Play óska eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ varð­andi inn­leið­ingu op­ins leik­skóla í Mos­fells­bæ. Óskað er eft­ir af­not­um af hús­næði sem myndi henta opna leik­skól­an­um og fjár­magni til að standa und­ir rekstri. Fræðslu­nefnd er já­kvæð fyr­ir er­ind­inu og fel­ur fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs að afla frek­ari upp­lýs­inga.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30