Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. október 2023 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Þorsteinn Birgisson (ÞB) aðalmaður
  • Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
  • Ólafur Guðmundsson 2. varamaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Elva Hjálmarsdóttir embættismaður
  • Guðlaug Birna Steinarsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdótir Ráðgjafi á velferðarsviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun 2024 - und­ir­bún­ing­ur með vel­ferð­ar­nefnd202305590

    Vinnufundur velferðarnefndar við fjárhagsáætlun 2024 lagður fram til kynningar.

    Sig­ur­björg Fjöln­is­dótt­ir, sviðs­stjóri vel­ferð­ar­svið Mos­fells­bæj­ar, kynnti fyr­ir ráð­inu stöð­una á verk­efn­um sviðs­ins gagn­vart mála­flokki eldri borg­ara.

    • 2. Árs­skýrsla vel­ferð­ar­sviðs 2022202304053

      Ársskýrsla velferðarsviðs 2022 lögð fyrir til kynningar.

      Með­lim­ir öld­unga­ráðs ræddu þá liði í skýrsl­unni sem fjalla um mála­flokk eldri borg­ara og var al­menn ánægja varð­andi skýrsl­una.

    • 3. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni202306162

      Máli vísað til kynningar og umræðu frá velferðarnefnd.

      Öld­ungaráð fagn­ar því að sótt hafi ver­ið um í verk­efni um sam­þætta þjón­ustu í heima­hús­um - För­um alla leið. Er það von ráðs­ins að Mos­fells­bær fái þátt­töku í til­rauna­verk­efn­ið. Ráð­inu þyk­ir mik­il­vægt að hugsa þó um að­r­ar leið­ir að sam­þætt­ingu í þjón­ustu fari svo að ekki fá­ist þátttaka í til­rauna­verk­efn­inu.

    • 4. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup202302063

      Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.

      Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup varð­andi mála­flokk eldri borg­ara rædd­ar.

      • 5. Beiðni um stækk­un dagdval­ar í Mos­fells­bæ202202075

        Stækkun dagdvalar í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.

        Öld­ungaráð fagn­ar því að búið sé að sam­þykkja stækk­un dagdval­ar­inn­ar á al­menn­um rým­um upp í fimmtán.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00