Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. júní 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
  • Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) varamaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) varaformaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Elín Árnadóttir (EÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Tinna Rún Eiríksdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Viktoría Unnur Viktorsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
  • Þrúður Hjelm fræðslu- og frístundasvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skóla­hús­næði 2024-2025202406121

    Kynning á stöðu framkvæmda við Kvíslarskóla, Varmárskóla og Hlaðhamra

    Lagt fram til upp­lýs­inga.

    Gestir
    • Illugi Þór Gunnarsson verkefnastjóri Eignarsjóðs
    • 2. Skóla­púls­inn 2024202406123

      Lagt fram til upplýsinga

      Kynn­ing á for­eldra­könn­un­um í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar sem fram­kvæmd var í mars s.l.. Fræðslu­nefnd legg­ur áherslu á að nið­ur­stöð­urn­ar séu kynnt­ar hag­að­il­um hvers skóla og jafn­framt að það sem bet­ur má fara og sett fram íta­leg um­bóta­áætlun í starfs­áætlun skól­anna fyr­ir næsta skóla­ár.

      Bók­un D lista: Við fögn­um því að strax hafi ver­ið far­ið í að vinna með nið­ur­stöð­ur úr Skóla­púls­in­um og hver og einn skóli vinni í því sem hann get­ur bætt. Að­gerða­áætlun er skýr og skil­merki­leg.

    • 3. Heild­ar­end­ur­skoð­un á gjaldskrá í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar202311239

      Tillögur um breytingar á starfsumhverfi leikskóla Mosfellsbæjar.

      Fræðslu­nefnd tek­ur já­kvætt í fram­lagð­ar til­lög­ur. Starf­semi leik­skóla er á tíma­mót­um og þarfn­ast end­ur­skoð­un­ar með til­liti til hags­muna barna og starfs­fólks. Þess­ar til­lög­ur ásamt öðr­um ráð­stöf­un­um sem gerð­ar hafa ver­ið ný­lega eru að mati nefnd­ar­inn­ar í takti við þá stefnu sem Mos­fells­bær hef­ur haft um öfl­ugt leik­skólast­arf og góða þjón­ustu þar sem kom­ið er til móts við fjöl­breytt­ar þarf­ir fjöl­skyldna.

      • 4. Inn­rit­un og dvöl barna í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar.202405103

        Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um.

      • 5. End­ur­skoð­un á skóla- og frí­stunda­akstri202301334

        Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um fram­lagð­ar til­lög­ur skv. minn­is­blaði. Skóla­akst­ur verð­ur óbreytt­ur næsta skóla­ár utan breyt­ingu á við­mið­um um fjar­lægð frá hverf­is­skóla sem verð­ur 2 km í stað 1,5 km fyr­ir nem­end­ur í 7.-10. bekk. Þá mun Aft­ur­eld­ing taka að sér um­sjón frí­stunda­bíls. Breyt­ing­ar þess­ar eru í sam­ræmi áhersl­ur Mos­fells­bæj­ar um að bæta al­menn­ings­sam­göng­ur í þágu skóla­sam­fé­lags­ins í Mos­fells­bæ og leggja áfram áherslu á lýð­heilsu, um­hverf­is­mál og hag­kvæmni.

        Gestir
        • Magnea S. Ingimundardóttir, verkefnastjóri á fræðslu- og frístundarsviði
      • 6. Skóla­da­gatal leik- og grunn­skóla 2024-2025202311545

        Sam­þykkt að taka mál­ið á dagskrá með af­brigð­um.

        Ósk um breytingu á skóladagatali Lágafellsskóla og Helgafellsskóla næsta skólaár

        Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30