Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. maí 2019 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Heiðar Örn Stefánsson embættismaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ósk fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins um mót­töku flótta­fólks árið 2019201905018

    Erindi félagsmálaráuneytisins, ósk til Mosfellsbæjar um að taka á móti flóttafólki árið 2019.

    Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra Fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar enda ligg­ur fyr­ir vilji bæj­ar­ráðs til að taka á móti flótta­fólki.

  • 2. Upp­setn­ing ör­ygg­is­mynda­véla í Mos­fells­bæ201902275

    Óskað er eftir heimild bæjarráðs til þess að ganga frá meðfylgjandi samkomulagi og að heimila áframahaldandi undirbúning málsins með staðsetningu heimæða og undirstaðna fyrir myndavélamöstur.

    Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi drög og fela Um­hverf­is­sviði að halda áfram með und­ir­bún­ing máls­ins í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað.

    Gestir
    • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri Umhverfissviðs
  • 3. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ201401534

    Framvinduskýrsla eftirlits Fjölnotahúss að Varmá lögð fram til kynningar.

    Fram­vindu­skýrsla eft­ir­lits Fjöl­nota­húss að Varmá lögð fram til kynn­ing­ar.

    Gestir
    • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri Umhverfissviðs
  • 4. Öfl­un gagna vegna fjár­mála og rekst­urs Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar (GM)201902393

    Fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ leggur fram gögn og úttektir ásamt fyrirspurn um hvaða greiðslur hafa verið inntar af hendi frá áramótum. Óskað er eftir umræðum um málið og framtíðarsýn varðandi Golfklúbb Mosfellsbæjar og hlutverk hans, styrki og aðbúnað.

    Fjár­hags­leg gögn lögð fram og rædd ásamt greiðsl­um Mos­fells­bæj­ar til GM og stöðu við­ræðna við lána­drottna GM.

    • 5. Arð­greiðsla Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. vegna árs­ins 2019201904339

      Tilkynning um arðgreiðslu frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.

      Lagt fram.

    • 6. Könn­un á breyt­ing­um á fjár­hags­áætl­un­um sveit­ar­fé­laga201905029

      Niðurstöður könnunar á breytingum á fjárhagsáætlunum sveitarfélaga

      Lagt fram.

    • 7. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2018201903440

      Yfirferð ábendinga endurskoðenda í árlegu bréfi til bæjarstjóra.

      Frestað sök­um tíma­skorts.

      • 8. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2019201901470

        Undirbúningur langtímalántöku í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um á 1398. fundi að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga að höf­uð­stól allt að kr. 500.000.000, með loka­gjald­daga þann 5. apríl 2034, í sam­ræmi við skil­mála að lána­samn­ingi sem liggja fyr­ir á fund­in­um í láns­samn­ingi nr. 1905_29 sem bæj­ar­ráð hef­ur kynnt sér.
        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir að til trygg­ing­ar lán­inu (höf­uð­stól, upp­greiðslu­gjaldi auk vaxta, drátt­ar­vaxta og kostn­að­ar), standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 2. mgr. 68. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011, nán­ar til­tek­ið út­svar­s­tekj­um sín­um og fram­lög­um til sveit­ar­fé­lags­ins úr Jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga.
        Er lán­ið tek­ið til end­ur­fjármögn­un­ar af­borg­ana lána og fjár­mögn­un fram­kvæmda við skóla­mann­virki.
        Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari, þ.m.t. beiðni um út­borg­un láns.

        Gestir
        • Pétur J. Lockton, fjármálastjóri
      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.