Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. september 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Björg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín María Jónsdóttir (EMJ) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ósk fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins um mót­töku flótta­fólks árið 2019201905018

    Lagt fram til kynningar

    Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um mót­töku ell­efu flótta­manna til Mos­fells­bæj­ar að beiðni Fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins.

  • 2. Inn­rit­un í leik- og grunn­skóla haust 2019201909079

    Upplýsingar um fjölda barna í leik- og grunnskólum haustið 2019 lagðar fram til upplýsinga

    Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um inn­rit­un í leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2019.

  • 3. TAL­IS skýrsla, Starfs­hætt­ir og við­horf kenn­ara og skóla­stjóra á ung­linga­stigi grunn­skóla201906302

    Lagt fram

    Um­ræðu um mál­ið frestað

  • 4. Áskor­un frá Sam­tök­um grænkera á Ís­landi201908782

    Samþykkt með þremur atkvæðum að senda erindið til fræðslunefndar til umsagnar og afgreiðslu.

    Fræðslu­nefnd fagn­ar um­ræðu um skóla­mötu­neyti og mat­seðla leik- og grunn­skóla. Er­indi frá Sam­tök­um grænkera er vísað til fræðslu- og frí­stunda­sviðs til úr­vinnslu.

    Við­reisn legg­ur fram eft­ir­far­andi til­lögu:
    1. Við­reisn í Mos­fells­bæ legg­ur til að Fræðslu­svið Mos­fells­bæj­ar birti á heima­síð­um grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar upp­lýs­ing­ar um þá kosti sem eru í boði varð­andi mat í skól­um Mos­fells­bæj­ar.
    2. Að við skrán­ingu í skóla í Mos­fells­bæj­ar sé for­eldr­um gerð grein fyr­ir því að mötu­neyti skól­anna kom­ið á móts við þau börn sem ekki neyta kjöts (græn­met­isæt­ur) eða dýra­af­urða (veg­an).
    3. Að bætt verði við í stefnu Mos­fells­bæj­ar um mötu­neyti í leik- og grunn­skól­um svohljóð­andi setn­ingu; Í öll­um skól­um Mos­fells­bæj­ar er í boði að óska eft­ir sér­stöku fæði, til dæm­is vegna fæðuó­þols eða ef ein­stak­ling­ar neyta ekki kjöts(græn­met­isæt­ur) eða dýra­af­urða (veg­an).

    Af­greiðslu til­lögu Við­reisn­ar frestað þar til frek­ari gögn liggja fyr­ir.

  • 5. Kynn­ing á Helga­fells­skóla201909156

    Skólastjóri sýnir húsnæði skólans og kynnir starfsemina.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00